top of page
ÓK LÖGMENN
Fagleg og persónuleg þjónusta
ÓK Lögmenn leggja áherslu á þjónustu við viðskiptavini í samræmi við kröfur þeirra verkefna sem unnin eru hverju sinni, með fagmennsku og hagkvæmni að leiðarljósi.
ÓK Lögmenn slf. var stofnað árið 2012 af Ólafi K. Hólm lögmanni.
Ólafur hefur starfað við lögmennsku frá árinu 2012 og hefur víðtæka reynslu af lögfræðistörfum.
bottom of page